Aðalfundur foreldrafélagsins 2018

Aðalfundur foreldrafélagsins 2018

fundur

Miðvikudaginn 24. október kl. 17:00 í salnum

 

 

Ræða þarf eftirfarandi málefni:

  • Stjórnarkosning
  • Ársreikningur
  • Dagskrá vetrarins
  • Ársgjald
  • Önnur mál

Þeir sem ekki komast en vilja samt taka þátt í skipulagningu á starfi foreldrafélagsins megið endilega senda línu á This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Annual general parent association meeting

Wednesday October 24th at 5:00pm

Topics for discussion:

  • Association vote
  • Annual financial statement
  • Winter schedule
  • Yearly fee
  • Other topics

Those who cannot attend the meeting but would still like to participate in the scheduling of the association can send email to This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Lesa >>Dagur íslenskrar tungu, 16. nóvember 2018

Á morgun er dagur íslenskrar tungu og af því tilefni ætlum við að vera með samveru/söngstund inni í sal fyrir allar deildir leikskólans kl. 9:00. Nokkrir starfsmenn leikskólans munu svo skella sér í búninga og sýna leikritið um „Búkollu“.

 

Tomorrow is the Icelandic language day and we are going to celebrate by joining together and sing in the great hall at 9:00 am. A few staff members will then put on costumes and show the kids the play about "Búkolla". 

Lesa >>


Skóladagatal 2018-2019 og starfsáætlun Grandaborgar 2018-2019

Skóladagatal og starfsáætlun Grandaborgar fyrir skólaárið 2018-2019 er að finna undir tenglinum „Stefna og starfsáætlun“

Lesa >>


Opnunartími Grandaborgar

Frá og með 3. september 2018 verður opnunartími leikskólans kl. 7:45 - 16:45. 

Lesa >>

Fréttasafnið >>

Foreldravefur