Foreldrafundur 13. nóvember

Foreldrafundur 13. nóvember

Foreldrafundur

Leikskólarnir Grandaborg, Gullborg og Ægisborg eru í samstarfi  að innleiða Menntastefnu Reykjavíkurborgar www.menntastefna.is  „Látum draumana rætast“  en stefnan gildir til ársins 2030.

Lesa >>


Dagur gegn einelti

Dagur gegn einelti

8. nóvember er árlegur dagur gegn einelti. Í tilefni dagsins hafa verið gerð myndbönd og annað fræðsluefni fyrir börn og unglinga til að vinna með og ræða...

Lesa >>


Velkomin aftur

Velkomin aftur

Heilir og sælir foreldrar.
(english below)

Ég býð ykkur velkomin til baka að loknu góðu sumarfríi og vonandi hafa allir notið þess að vera saman í því góða veðri sem boðið var uppá.

Við erum sem sagt búin að opna aftur og með þessum pósti langar mig að tilkynna nokkrar breytingar sem hafa orðið í starfsmannhópnum.

Lesa >>


Sumarlokun 2019

Sumarlokun 2019

Leikskólinn verður lokaður vegna sumarleyfa frá og með 10.júlí til og með 7.ágúst.

Við opnum leikskólann aftur fimmtudaginn 8.ágúst klukkan 7:45.

Lesa >>


Skóladagatal Grandaborgar 2019 - 2020

Skóladagatal Grandaborgar fyrir skólaárið 2019 - 2020 er tilbúið. Þar er að finna allar dagsetningar fyrir viðburði á skólaárinu m.a. skipulagsdagar. Tengill inn á skóladagatalið er hér fyrir neðan. 

pdfSkoladagatal_fyrir_heimasíðu_og_SFS.pdf

Lesa >>

Fréttasafnið >>