Barnamenningarhátíð Reykjavíkur 2018

Í ár munu elstu börn Grandaborgar taka þátt í samvinnuverkefni með Grandaskóla, Gullborg og Ægisborg. Verkefnið er samvinnuverkefni um læsi og orðaforða og verður afraksturinn til sýnis í Borgarbókasafninu í Grófinni frá miðvikudeginum 18. apríl til sunnudagsins 22. apríl. Opnunarhátíð verður miðvikudaginn 18. apríl kl. 15:30 að viðstöddum börnum af leikskólunum, kennurum og foreldrum. 

Lesa >>


Sumar- og uppskeruhátíð Grandaborgar 2018

Uppskeru- og sumarhátíð Grandaborgar í samvinnu við foreldrafélagið verður að þessu sinni 6. júní frá kl. 14:30-16:15

Lesa >>


Niðurstöður kosninga á þema og hádegismat afmælisdags febrúar 2018

Niðurstaða í kosningu á þema afmælisdags febrúarmánuðar 2018 er; Náttföt

Niðurstaða í kosningu á hádegismat á afmælisdegi febrúarmánuðar 2018 er; Pizza 

docxNiðurstöður_úr_kosningu_á_hádegisverði_afmælisdags.docx

Lesa >>


Sumarlokun Grandaborgar 2018

Grandaobrg verður lokuð frá og með 11. júlí til og með 8.ágúst 2018 vegna sumarleyfis

Lesa >>


Bóndadagur - Karlamorgunverður

Í upphafi Þorra bjóðum við körlum í lífi barnanna til morgunverðar frá kl. 8:00 - 9:00. Á hverri deild bjóðum við upp á rúnstykki m. osti, ávaxtasafa og kaffi/te.

Bóndadagur 2018

Lesa >>

Fréttasafnið >>

Foreldravefur