Smáforritið Vala leikskóli

Smáforritið Vala leikskóli

Heil og sæl foreldrar
(english below)

Í Völu, sem er innskráningar- og upplýsingakerfi fyrir leikskóla, er til smáforrit þar sem foreldrar geta séð meðal annars matseðil leikskólans og viðburðadagatal. Einnig geta foreldrar tilkynnt fjarveru barnsins (muna að skrifa inn skýringu svo að við getum skráð í heilsubók) og þurfa þess vegna ekki að hringja inn í leikskólann.  Forritið kallast Vala leikskóli.

Lesa >>


Gleðileg Jól

Gleðileg Jól

Gleðileg Jól frá okkur öllum á Grandaborg og farsælt komandi ár.

Lesa >>


Dagur íslenskrar tungu 2019

Dagur íslenskrar tungu 2019

Í ár ber „Dag íslenskrar tungu“ upp á laugardag og þess vegna héldum við upp á hann í dag með samsöng í sal og leikriti.

Lesa >>


Foreldrafundur 13. nóvember

Foreldrafundur 13. nóvember

Foreldrafundur

Leikskólarnir Grandaborg, Gullborg og Ægisborg eru í samstarfi  að innleiða Menntastefnu Reykjavíkurborgar www.menntastefna.is  „Látum draumana rætast“  en stefnan gildir til ársins 2030.

Lesa >>


Dagur gegn einelti

Dagur gegn einelti

8. nóvember er árlegur dagur gegn einelti. Í tilefni dagsins hafa verið gerð myndbönd og annað fræðsluefni fyrir börn og unglinga til að vinna með og ræða...

Lesa >>

Fréttasafnið >>