Yfirvofandi verkfall

Yfirvofandi verkfall

Eins og staðan er í dag þá eru engar nýjar fréttir hvernig samningaviðræður ganga á milli Eflingar og Reykjavíkurborgar þannig að við krossleggjum fingur að ekki verði úr verkfalli...

Lesa >>


#vikasex

#vikasex

#vikasex er sjötta vika ársins og planið er að sú vika festist í sessi á öllum starfsstöðvum skóla- og frístundasviðs (leik-, grunn og frí) sem árleg vika kynheilbrigðis. Í vikusex ættu öll börn og unglingar að fá einhverja fræðslu, í einhverju formi sem tengist því þema sem unnið er með hverju sinni...

Lesa >>


Tannverndarvika 3. - 7. febrúar

Tannverndarvika 3. - 7. febrúar

Embætti landlæknis og Tannlæknafélag Íslands standa fyrir Tannverndarviku 3. - 7. febrúar með skilaboðum til landsmanna um að draga úr neyslu sykraðra drykkja og sætinda. Við tökum undir þessi skilaboð og munum spjalla um tennurnar og mikilvægi þess að passa vel uppá tennurnar...

Lesa >>


Bóndadagur

Bóndadagur

Fyrsti dagur þorra er nefndur bóndadagur sem er núna á föstudaginn 24. janúar. Í tilefni af deginum ætlum við að bjóða í bóndakaffi og er öllum karlmönnum í lífi barnanna velkominir í heimsókn og morgunmat frá kl. 8:00 - 9:00. Við mælum með að vera þjóðleg og mæta í ullarpeysum eða í einhversskonar ull.

Börnin munu svo fá hefðbundinn þorramat í hádegismat auk grjónagrauts.

Lesa >>


Smáforritið Vala leikskóli

Smáforritið Vala leikskóli

Heil og sæl foreldrar
(english below)

Í Völu, sem er innskráningar- og upplýsingakerfi fyrir leikskóla, er til smáforrit þar sem foreldrar geta séð meðal annars matseðil leikskólans og viðburðadagatal. Einnig geta foreldrar tilkynnt fjarveru barnsins (muna að skrifa inn skýringu svo að við getum skráð í heilsubók) og þurfa þess vegna ekki að hringja inn í leikskólann.  Forritið kallast Vala leikskóli.

Lesa >>

Fréttasafnið >>