Matseðillinn okkar

Október 2018
Dagsetning Morgunmatur Hádegismatur Kaffi
Mánudagur 01.10.18 Hafragrautur, lýsi og ávextir Pastaréttur með grænmeti og skinkubitum, gúrka Heimabakað brauð með áleggi, ávextir
Þriðjudagur 02.10.18 Hafragrautur, lýsi og ávextir Gufusoðinn þorskur, kartöflur, tómatar, brætt smjör Heimabakað brauð með áleggi, ávextir
Miðvikudagur 03.10.18 Hafragrautur, lýsi og ávextir Heimalagaðar kjötbollur, hrísgrjón, brún sósa, ofnbökuð grænmetisblanda Heimabakað brauð með áleggi, ávextir
Fimmtudagur 04.10.18 Hafragrautur, lýsi og ávextir Plokkfiskur, rúgbrauð með smjöri, gulrætur Heimabakað brauð með áleggi, ávextir
Föstudagur 05.10.18 Hafragrautur, lýsi og ávextir Taco súpa með nautahakki og grænmeti, gúrka Heimabakað brauð með áleggi, ávextir
Mánudagur 08.10.18 Hafragrautur, lýsi og ávextir Pasta bolognese með nautahakki og stútfullt af grænmeti, gúrka og tómatar til hliðar Heimabakað brauð með áleggi, ávextir
Þriðjudagur 09.10.18 Hafragrautur, lýsi og ávextir Gufusoðinn þorskur, hrísgrjón, gulrætur, karrísósa Heimabakað brauð með áleggi, ávextir
Miðvikudagur 10.10.18 Hafragrautur, lýsi og ávextir Heimalöguð grænmetisbuff, kartöflur, köld sósa, ofnbakað grænmeti Heimabakað brauð með áleggi, ávextir
Fimmtudagur 11.10.18 Hafragrautur, lýsi og ávextir Fiskisúpa með rækjum, baguette með smjöri Heimabakað brauð með áleggi, ávextir
Föstudagur 12.10.18 Hafragrautur, lýsi og ávextir AFMÆLISDAGUR - Píta með val um kjúkling, grænmeti, sósu og ost Heimabakað brauð með áleggi, ávextir

Foreldravefur