Matseðillinn okkar

Febrúar 2019
Dagsetning Morgunmatur Hádegismatur Kaffi
Föstudagur 01.02.19 Hafragrautur, lýsi og ávextir Mexíkósk súpa með nautahakki og grænmeti, gulrætur Heimabakað brauð með áleggi, ávextir
Mánudagur 04.02.19 Hafragrautur, lýsi og ávextir Heitt slátur, kartöflur, uppstúfur, rófur Heimabakað brauð með áleggi, ávextir
Þriðjudagur 05.02.19 Hafragrautur, lýsi og ávextir Gufusoðin ýsa, hrísgrjón, karrísósa, tómatar Heimabakað brauð með áleggi, ávextir
Miðvikudagur 06.02.19 Hafragrautur, lýsi og ávextir Grænmetisbuff, hrísgrjón, butternut grasker, köld sósa Heimabakað brauð með áleggi, ávextir
Fimmtudagur 07.02.19 Hafragrautur, lýsi og ávextir Plokkfiskur, rúgbrauð með smjöri, gúrkustangir Heimabakað brauð með áleggi, ávextir
Föstudagur 08.02.19 Hafragrautur, lýsi og ávextir Kjötbollur, kartöflumús, brún sósa, salat Ristað brauð með osti, heitt kakó, ávextir

Foreldravefur