Matseðillinn okkar

Skólaárið 2018 - 2019
Dagsetning Morgunmatur Hádegismatur Kaffi
Mánudagur 13.08.18 Hafragrautur, lýsi og ávextir Grjónagrautur, kalt slátur, gulrætur Heimabakað brauð með áleggi, ávextir
Þriðjudagur 14.08.18 Hafragrautur, lýsi og ávextir Gufusoðin ýsa, kartöflur, smjör, tómatar og gúrka Heimabakað brauð með áleggi, ávextir
Miðvikudagur 15.08.18 Hafragrautur, lýsi og ávextir Grænmetissúpa, nýbakað brauð, harðsoðin egg Heimabakað brauð með áleggi, ávextir
Fimmtudagur 16.08.18 Hafragrautur, lýsi og ávextir Fiskréttur m/ýsu og laxi, hrísgrjón, butternut grasker Heimabakað brauð með áleggi, ávextir
Föstudagur 17.08.18 Hafragrautur, lýsi og ávextir Ofnbakaður kjúklingur, kartöflubátar, ferskt salat, sósa Heimabakað brauð með áleggi, ávextir
Mánudagur 03.09.18 Hafragrautur, lýsi og ávextir Pasta bolognese með hakki og grænmeti, gúrka Heimabakað brauð með áleggi, ávextir
Þriðjudagur 04.09.18 Hafragrautur, lýsi og ávextir Indverskur fiskréttur, hrísgrjón, paprika Heimabakað brauð með áleggi, ávextir
Miðvikudagur 05.09.18 Hafragrautur, lýsi og ávextir Kjúklingalæri, kartöflubátar, tómatar, sósa Heimabakað brauð með áleggi, ávextir
Fimmtudagur 06.09.18 Hafragrautur, lýsi og ávextir Lax, hrísgrjón og bulgur, ofnbakað brokkolí Heimabakað brauð með áleggi, ávextir
Föstudagur 07.09.18 Hafragrautur, lýsi og ávextir Heimalöguð grænmetissúpa, harðsoðin egg Heimabakað brauð með áleggi, ávextir
Mánudagur 10.09.18 Hafragrautur, lýsi og ávextir Heimalagaðar hakkabollur með leynigrænmeti, kartöflumús, brún sósa og ofnbakað grænmeti Heimabakað brauð með áleggi, ávextir
Þriðjudagur 11.09.18 Hafragrautur, lýsi og ávextir Gufusoðin ýsa, hrísgrjón, karrísósa og tómatar Heimabakað brauð með áleggi, ávextir
Miðvikudagur 12.09.18 Hafragrautur, lýsi og ávextir Rjómablandað skyr, flatkökur með hangikjöti, gúrka Heimabakað brauð með áleggi, ávextir
Fimmtudagur 13.09.18 Hafragrautur, lýsi og ávextir Plokkfiskur, nýbakað rúgbrauð með smjöri, rófur Heimabakað brauð með áleggi, ávextir
Föstudagur 14.09.18 Hafragrautur, lýsi og ávextir Spaghetti bolognese, ferskt salat m/mango Heimabakað brauð með áleggi, ávextir
Mánudagur 17.09.18 Hafragrautur, lýsi og ávextir Kjúklingasúpa með grænmeti, ostabrauð Heimabakað brauð með áleggi, ávextir
Þriðjudagur 18.09.18 Hafragrautur, lýsi og ávextir Ofnbökuð bleikja, kartöflur, jógúrtsósa og tómatar Heimabakað brauð með áleggi, ávextir
Miðvikudagur 19.09.18 Hafragrautur, lýsi og ávextir Lambakjöt í karrí, hrísgrjón, gúrkustangir Heimabakað brauð með áleggi, ávextir
Fimmtudagur 20.09.18 Hafragrautur, lýsi og ávextir Gufusoðin ýsa, kartöflur, brætt smjör og rauðrófur Heimabakað brauð með áleggi, ávextir
Föstudagur 21.09.18 Hafragrautur, lýsi og ávextir Grjónagrautur, kalt slátur, gulrætur Heimabakað brauð með áleggi, ávextir
Mánudagur 24.09.18 Hafragrautur, lýsi og ávextir Íslensk kjötsúpa með lambagúllasi og grænmeti, gúrka Heimabakað brauð með áleggi, ávextir
Þriðjudagur 25.09.18 Hafragrautur, lýsi og ávextir Gufusoðinn þorskur, hrísgrjón, karrísósa, blómkál Heimabakað brauð með áleggi, ávextir
Miðvikudagur 26.09.18 Hafragrautur, lýsi og ávextir Kjúklingalæri, kartöflubátar, salat, sósa Heimabakað brauð með áleggi, ávextir
Fimmtudagur 27.09.18 Hafragrautur, lýsi og ávextir Fiskibollur, bygg- og hrísgrjónablanda, tómatar, sósa Heimabakað brauð með áleggi, ávextir
Föstudagur 28.09.18 SKIPULAGSDAGUR - LOKAÐ
Mánudagur 01.10.18 Hafragrautur, lýsi og ávextir Pastaréttur með grænmeti og skinkubitum, gúrka Heimabakað brauð með áleggi, ávextir
Þriðjudagur 02.10.18 Hafragrautur, lýsi og ávextir Gufusoðinn þorskur, kartöflur, tómatar, brætt smjör Heimabakað brauð með áleggi, ávextir
Miðvikudagur 03.10.18 Hafragrautur, lýsi og ávextir Heimalagaðar kjötbollur, hrísgrjón, brún sósa, ofnbökuð grænmetisblanda Heimabakað brauð með áleggi, ávextir
Fimmtudagur 04.10.18 Hafragrautur, lýsi og ávextir Plokkfiskur, rúgbrauð með smjöri, gulrætur Heimabakað brauð með áleggi, ávextir
Föstudagur 05.10.18 Hafragrautur, lýsi og ávextir Taco súpa með nautahakki og grænmeti, gúrka Heimabakað brauð með áleggi, ávextir
Mánudagur 08.10.18 Hafragrautur, lýsi og ávextir Pasta bolognese með nautahakki og stútfullt af grænmeti, gúrka og tómatar til hliðar Heimabakað brauð með áleggi, ávextir
Þriðjudagur 09.10.18 Hafragrautur, lýsi og ávextir Gufusoðinn þorskur, hrísgrjón, gulrætur, karrísósa Heimabakað brauð með áleggi, ávextir
Miðvikudagur 10.10.18 Hafragrautur, lýsi og ávextir Heimalöguð grænmetisbuff, kartöflur, köld sósa, ofnbakað grænmeti Heimabakað brauð með áleggi, ávextir
Fimmtudagur 11.10.18 Hafragrautur, lýsi og ávextir Fiskisúpa með rækjum, baguette með smjöri Heimabakað brauð með áleggi, ávextir
Föstudagur 12.10.18 Hafragrautur, lýsi og ávextir AFMÆLISDAGUR - Píta með val um kjúkling, grænmeti, sósu og ost Heimabakað brauð með áleggi, ávextir
Mánudagur 15.10.18 Hafragrautur, lýsi og ávextir Lambakjöt í karrí, hrísgrjón, gúrkustangir Heimabakað brauð með áleggi, ávextir
Þriðjudagur 16.10.18 Hafragrautur, lýsi og ávextir Gufusoðinn þorskur, kartöflur, gulrætur, brætt smjör Heimabakað brauð með áleggi, ávextir
Miðvikudagur 17.10.18 Hafragrautur, lýsi og ávextir Grjónagrautur, kalt slátur, gúrka Heimabakað brauð með áleggi, ávextir
Fimmtudagur 18.10.18 Hafragrautur, lýsi og ávextir Fiskibollur, kartöflur, ofnbakað grænmeti, sósa Heimabakað brauð með áleggi, ávextir
Föstudagur 19.10.18 Hafragrautur, lýsi og ávextir Grænmetissúpa með eggi, nýbakað baguette með smjöri Heimabakað brauð með áleggi, ávextir
Mánudagur 22.10.18 Hafragrautur, lýsi og ávextir Heimalagaðar kjötbollur með leynigrænmeti, kartöflur, tómatar, sveppasósa Heimabakað brauð með áleggi, ávextir
Þriðjudagur 23.10.18 Hafragrautur, lýsi og ávextir Gufusoðinn þorskur, hrísgrjón, grasker og karrísósa Heimabakað brauð með áleggi, ávextir
Miðvikudagur 24.10.18 Hafragrautur, lýsi og ávextir Pasta með ostasósu og kjúklingabringum, salat Heimabakað brauð með áleggi, ávextir
Fimmtudagur 25.10.18 Hafragrautur, lýsi og ávextir Plokkfiskur, rófur, nýbakað rúgbrauð með smjöri Heimabakað brauð með áleggi, ávextir
Föstudagur 26.10.18 Hafragrautur, lýsi og ávextir Rjómalöguð tómatsúpa, ostabrauð, gúrka Heimabakað brauð með áleggi, ávextir
Mánudagur 29.10.18 Hafragrautur, lýsi og ávextir Pastaréttur með mini kjötbollum, kjúkling og tómat-grænmetissósu. Gúrka til hliðar Heimabakað brauð með áleggi, ávextir
Þriðjudagur 30.10.18 Hafragrautur, lýsi og ávextir Gufusoðinn þorskur, kartöflur, tómatar og paprika, smjör Heimabakað brauð með áleggi, ávextir
Miðvikudagur 31.10.18 Hafragrautur, lýsi og ávextir Íslensk kjötsúpa með lambagúllasi, gúrkustangir Heimabakað brauð með áleggi, ávextir
Fimmtudagur 01.11.18 Hafragrautur, lýsi og ávextir Fiskréttur með ýsu, lax og grænmeti, hrísgrjón Heimabakað brauð með áleggi, ávextir
Föstudagur 02.11.18 SKIPULAGSDAGUR – LOKAÐ
Mánudagur 12.11.18 Hafragrautur, lýsi og ávextir Spaghetti bolognese. Gúrka til hliðar Heimabakað brauð með áleggi, ávextir
Þriðjudagur 13.11.18 Hafragrautur, lýsi og ávextir Gufusoðinn þorskur, hrísgrjón, karrísósa, tómatar Heimabakað brauð með áleggi, ávextir
Miðvikudagur 14.11.18 Hafragrautur, lýsi og ávextir Heitt slátur, kartöflur, jafningur, gulrætur Heimabakað brauð með áleggi, ávextir
Fimmtudagur 15.11.18 Hafragrautur, lýsi og ávextir Fiskibollur, kartöflur, rófur, köld sósa Heimabakað brauð með áleggi, ávextir
Föstudagur 16.11.18 Hafragrautur, lýsi og ávextir Grjónagrautur með kanilsykri, slátur, gúrka Heimabakað brauð með áleggi, ávextir
Mánudagur 19.11.18 Hafragrautur, lýsi og ávextir Heimalagaðar hakkbollur, hrísgrjón, tómatar, brún sósa Heimabakað brauð með áleggi, ávextir
Þriðjudagur 20.11.18 Hafragrautur, lýsi og ávextir Gufusoðinn þorskur, kartöflur, ofnbakað grænmeti, smjör Heimabakað brauð með áleggi, ávextir
Miðvikudagur 21.11.18 Hafragrautur, lýsi og ávextir Rjómalöguð tómatsúpa með brauðteningum, nýbakað ostabrauð, gúrkustangir Heimabakað brauð með áleggi, ávextir
Fimmtudagur 22.11.18 Hafragrautur, lýsi og ávextir Fiskur í raspi, kartöflur, gulrætur, köld sósa Heimabakað brauð með áleggi, ávextir
Föstudagur 23.11.18 Hafragrautur, lýsi og ávextir Indverskur kjúklingaréttur, hrísgrjón, salat Heimabakað brauð með áleggi, ávextir
Mánudagur 26.11.18 Hafragrautur, lýsi og ávextir Íslensk kjötsúpa með lambagúllasi og grænmeti, gúrka Heimabakað brauð með áleggi, ávextir
Þriðjudagur 27.11.18 Hafragrautur, lýsi og ávextir Gufusoðinn fiskur, hrísgrjón, karrísósa, tómatar, paprika Heimabakað brauð með áleggi, ávextir
Miðvikudagur 28.11.18 Hafragrautur, lýsi og ávextir Pastaréttur með fullt af grænmeti, egg í bitum Heimabakað brauð með áleggi, ávextir
Fimmtudagur 29.11.18 Hafragrautur, lýsi og ávextir Ofnbakaður fiskréttur, kartöflur, gulrætur, rófur, köld sósa Heimabakað brauð með áleggi, ávextir
Föstudagur 30.11.18 Hafragrautur, lýsi og ávextir Svínagúllas, kartöflumús, tómatar og paprika Heimabakað brauð með áleggi, ávextir
Mánudagur 17.12.18 Hafragrautur, lýsi og ávextir Lambakjöt í karrí, hrísgrjón, blandað grænmeti Heimabakað brauð með áleggi, ávextir
Þriðjudagur 18.12.18 Hafragrautur, lýsi og ávextir Gufusoðin ýsa, kartöflur, tómatar og brætt smjör Heimabakað brauð með áleggi, ávextir
Miðvikudagur 19.12.18 Hafragrautur, lýsi og ávextir Chili con carne, hrísgrjón, gúrkustangir Heimabakað brauð með áleggi, ávextir
Fimmtudagur 20.12.18 Hafragrautur, lýsi og ávextir Fiskisúpa með löngu og rækjum, gulrótastangir Heimabakað brauð með áleggi, ávextir
Föstudagur 21.12.18 Hafragrautur, lýsi og ávextir Kjúklingalæri, kartöflubátar, salat, köld sósa Heimabakað brauð með áleggi, ávextir
Mánudagur 07.01.19 Hafragrautur, lýsi og ávextir Heimalagaðar hakkabollur, kartöflumús, brún sósa, tómatar og paprika Heimabakað brauð með áleggi, ávextir
Þriðjudagur 08.01.19 Hafragrautur, lýsi og ávextir Gufusoðin ýsa, kartöflur, gulrætur og brætt smjör Heimabakað brauð með áleggi, ávextir
Miðvikudagur 09.01.19 Hafragrautur, lýsi og ávextir Kjúklingasúpa, egg í bitum, hrökkbrauð Heimabakað brauð með áleggi, ávextir
Fimmtudagur 10.01.19 Hafragrautur, lýsi og ávextir Fiskibuff, hrísgrjón, rauðrófur, karrísósa Heimabakað brauð með áleggi, ávextir
Föstudagur 11.01.19 Hafragrautur, lýsi og ávextir Pizza, sem börnin kusu sjálf Heimabakað brauð með áleggi, ávextir
Mánudagur 14.01.19 Hafragrautur, lýsi og ávextir Íslensk kjötsúpa með lambagúllasi og grænmeti, gúrka Heimabakað brauð með áleggi, ávextir
Þriðjudagur 15.01.19 Hafragrautur, lýsi og ávextir Gufusoðin ýsa, kartöflur, ofnbakað grænmeti og smjör Heimabakað brauð með áleggi, ávextir
Miðvikudagur 16.01.19 Hafragrautur, lýsi og ávextir Pasta með grænmetissósu og kjötbollum, brokkolí Heimabakað brauð með áleggi, ávextir
Fimmtudagur 17.01.19 Hafragrautur, lýsi og ávextir Plokkfiskur, heimabakað rúgbrauð með smjöri, rófur Heimabakað brauð með áleggi, ávextir
Föstudagur 18.01.19 Hafragrautur, lýsi og ávextir Grænmetisbuff, hrísgrjón, salat og sósa Heimabakað brauð með áleggi, ávextir
Mánudagur 21.01.19 Hafragrautur, lýsi og ávextir Lambakjöt í karrí, hrísgrjón, gúrka og paprika Heimabakað brauð með áleggi, ávextir
Þriðjudagur 22.01.19 Hafragrautur, lýsi og ávextir Gufusoðin ýsa, kartöflur, rófur og brætt smjör Heimabakað brauð með áleggi, ávextir
Miðvikudagur 23.01.19 Hafragrautur, lýsi og ávextir Pasta með ostasósu og kjúklingabringubitum, blómkál Heimabakað brauð með áleggi, ávextir
Fimmtudagur 24.01.19 Hafragrautur, lýsi og ávextir Fiskibollur, kartöflur, tómatar og sósa Heimabakað brauð með áleggi, ávextir
Föstudagur 25.01.19 Bóndadagskaffi kl 8 - kaffi, rúnstykki og álegg Grjónagrautur, slátur, flatkökur með hangikjöti, harðfiskur og ýmiss konar þorramatur til að smakka Heimabakað brauð með áleggi, ávextir
Mánudagur 28.01.19 Hafragrautur, lýsi og ávextir Grænmetispastaréttur, nýbökuð rúnstykki með smjöri, paprika og gúrka Heimabakað brauð með áleggi, ávextir
Þriðjudagur 29.01.19 Hafragrautur, lýsi og ávextir Gufusoðin ýsa, hrísgrjón, blómkál og karrísósa Heimabakað brauð með áleggi, ávextir
Miðvikudagur 30.01.19 Hafragrautur, lýsi og ávextir Kjúklingalæri, kartöflubátar, salat og sósa Heimabakað brauð með áleggi, ávextir
Fimmtudagur 31.01.19 Hafragrautur, lýsi og ávextir Steinbítur í tempura, kartöflur, tómatur og gúrka Heimabakað brauð með áleggi, ávextir
Föstudagur 01.02.19 Hafragrautur, lýsi og ávextir Mexíkósk súpa með nautahakki og grænmeti, gulrætur Heimabakað brauð með áleggi, ávextir
Mánudagur 04.02.19 Hafragrautur, lýsi og ávextir Heitt slátur, kartöflur, uppstúfur, rófur Heimabakað brauð með áleggi, ávextir
Þriðjudagur 05.02.19 Hafragrautur, lýsi og ávextir Gufusoðin ýsa, hrísgrjón, karrísósa, tómatar Heimabakað brauð með áleggi, ávextir
Miðvikudagur 06.02.19 Hafragrautur, lýsi og ávextir Grænmetisbuff, hrísgrjón, butternut grasker, köld sósa Heimabakað brauð með áleggi, ávextir
Fimmtudagur 07.02.19 Hafragrautur, lýsi og ávextir Plokkfiskur, rúgbrauð með smjöri, gúrkustangir Heimabakað brauð með áleggi, ávextir
Föstudagur 08.02.19 Hafragrautur, lýsi og ávextir Kjötbollur, kartöflumús, brún sósa, salat Ristað brauð með osti, heitt kakó, ávextir

Foreldravefur