Foreldraráð Grandaborgar

Hlutverk foreldraráðs í leikskólum er að gefa umsagnir til leikskóla pg nefnda um málefni sem leikskólum ber að uppfylla t.a.m. starfssáætlanir og skólanámskrár.

Foreldraráð hefur einnig umsagnarrétt um allar meiri háttar breytingar í leikskólastarfi. 

Leikskólastjóri starfar með foreldraráði. Kosið er til eins árs í foreldraráð og fer kosning fram að hausti.  

Fulltrúar í foreldraráði Grandaborgar skólaárið 2017 - 2018 eru; Vilhjálmur Reyr Þórhallsson og Lára Rut Davíðsdóttir.