Deildir

Leikskólinn Grandaborg er fjögurra deilda leikskóli og deildirnar heita Skeljavík, Ölduvík (sem saman mynda Bergvík), Klettavík og Fjöruvík.  Allar deildirnar sækja nafn sitt til náttúrunnar og í raun hafsins sem við erum svo heppin að hafa nálægt okkur.

Fjöruvík er deild fyrir yngstu börn leikskólans (yngsta stig).

Bergvík = Skeljavík og Ölduvík eru deildir fyrir næstu tvo árganga leikskólans (miðstig). 

Klettavík er deild fyrir elstu börn leikskólans (elsta stig) 

Foreldravefur