Myndlistasýning Klettavíkur

Date: Mán. 23 Sep , 2013 15:00 - 16:00

Börnin á Klettavík bjóða foreldrum sínum á myndlistasýningu. Þau hafa undanfarnar tvær vikur verið í myndlistalotu hjá Cécile og býðst foreldrum nú að sjá afraskturinn og þyggja kaffi og veitingar.

Leita í dagatalinu

Foreldravefur