Skipulagsdagur - leikskólinn lokaður fyrir almenna starfsemi

Skipulagsdagur - leikskólinn lokaður fyrir almenna starfsemi

Skipulagsdagurinn fer í deildarvinnu þar sem skólastarf þessa skólaárs verður endurmetið og ný áætlun unnin fyrir næsta skólaár. 

docxSkipulagsdagur_23.04.2021.docx

Lesa >>


Sumarlokun 2021 - Summer vacation 2021

Sumarlokun 2021 - Summer vacation 2021

Grandaborg lokar frá og með 7. júlí til og með 4. ágúst 2021 vegna sumafrís

Grandaborg will be closed from 7th of July until 4th of August because of summer vacation. 

Lesa >>


Afmælisföstudagur - Náttfatadagur

Afmælisföstudagur - Náttfatadagur

Börnin kusu um þema á afmælisföstudegi í febrúar og urðu náttföt fyrir valinu. Valið stóð um náttföt, derhúfur eða ruglusokka. 

Lesa >>


Þorrablót 2021 í Grandaborg

Þorrablót 2021 í Grandaborg

Árlegt þorrablót í upphafi Þorra var haldið á öllum deildum. Boðið var upp á að smakka þorramat en undirstaða hádegismatar var Hrísgrjónagrautur. Börnin borðuðu mis vel af þorramatnum og var hákarlinn mesta áskorunin. 

Lesa >>


Jóla- og nýárskveðja Grandaborgar 2020

Jóla- og nýárskveðja Grandaborgar 2020

Um leið og við óskum öllum gleðilegrar jólahátíðar og farsældar á nýju ári þökkum við af alhug það ár sem senn gengur sinn gang og þá eldskírn sem við höfum gegnið í gegnum. Foreldrum þökkum við gott samstarf, skilning, umburðalyndi og mikla þolinmæði.

Við horfum með björtum augum á nýtt ár og allt það góða sem það mun bera í skauti sér. 

Lesa >>

Fréttasafnið >>