Oskudagur í Grandaborg

oskudagur.auglysing2015

 

Öskudagur 2015

Á miðvikudaginn höldum við upp á öskudaginn.

Þann dag mega börnin koma í einhvers konar furðufötum, búningum eða bara eins og þeim sjálfum hentar. 

Dagskráin verður með þeim hætti að við komum öll saman í salnum, sláum „köttinn“ úr tunnunni og njótum þess að vera saman með óhefðbundnum hætti. 

Í hádeginu verður boðið upp á pizzu og borðar hver deild á sínum stað.