Ölduvík er er önnur tveggja deilda leiksólans þar sem yngstu árgangarnir dvelja.
Skólaárið 2017 - 2018 eru þar börn fædd 2014 - 2015.
Starfsfólk Ölduvíkur eru:
Guðbjörg María Egilsdóttir deildarstjóri
Arndís Björg Smáradóttir, leiðbeinandi
Sara Dögg Ólafsdóttir, leiðbeinandi/leikskólakennaranemi
Eva Rós Freysteinsdóttir, leiðbeinandi
Sigrún Aagot Ottósdóttir, leiðbeinandi