Leiðtoganámskeið f. deildarstjóra

Date: Mið. 31 Okt, 2012 8:00 - 8:00

Deildarstjórar Grandaborgar byrja í  "Leiðtogaþjálfun fyrir stjórnendur í leikskólum".

Námskeiðið er f.h. á miðvikudögum og er í sex skipti.

Markmiðið með námskeiðinu er að efla stjórnendur í starfi með því að skapa vettvang fyrir þá til að ræða starf sitt og hlutverk sitt sem leiðtoga. Ræddar verða helstu áskoranir í því hlutverki og það hlutverk felur í sér.

Leita í dagatalinu