Alþjóðadagur kennara

Date: Fös. 5 Okt, 2012
Duration: All Day

Alþjóðadagur kennara hefur verið haldinn hátíðlegur um nokkurt árabil. Þann dag vekja alþjóðasamtök kennara og hvert og eitt land athygli á starfi kennara um leið og þrýst er á um umbætur í skólamálum. Yfirskrift dagsins í ár er Stöndum með kennurum. Nánari upplýsingar eru hér á vef Félags leikskólakennara

Leita í dagatalinu