Listi
Laugardagur, Október 01, 2011
Október 2011

Miðvikudagur, Október 05, 2011

Foreldrafundur Skeljavík (Mið. 5 Okt, 2011 8:30 - 9:30)

Kynnt verður starf vetrarins.  Fundurinn er haldinn í sal skólans en börnin verða á deildinni.  Starfsmenn af öðrum deildum munu sjá um börnin á meðan á fundinum stendur.  Áætlaður fundartími er ein klukkustund.

Þriðjudagur, Október 11, 2011

Foreldrafundur Ölduvík 8:30-9:30 (Þri. 11 Okt, 2011 8:30 - 9:30)

Kynnt verður starf vetrarins.  Fundurinn er haldinn í sal skólans en börnin verða á deildinni.  Starfsmenn af öðrum deildum munu sjá um börnin á meðan á fundinum stendur.  Áætlaður fundartími er ein klukkustund.

Miðvikudagur, Október 12, 2011

Foreldrafundur Klettavík 8:30-9:30 (Mið. 12 Okt, 2011 8:00 - 9:00)

Kynnt verður starf vetrarins.  Fundurinn er haldinn í sal skólans en börnin verða á deildinni.  Starfsmenn af öðrum deildum munu sjá um börnin á meðan á fundinum stendur.  Áætlaður fundartími er ein klukkustund.

Fimmtudagur, Október 13, 2011

Afmælisdagur - Svæðaval - appelsínugulur dagur (All day)

Haldið verður upp á afmæli þeirra sem eiga afmæli í október. 

Föstudagur, Október 14, 2011

Foreldrafundur Fjöruvík 8:30-9:30 (Fös. 14 Okt, 2011 8:30 - 9:30)

Kynnt verður starf vetrarins.  Fundurinn er haldinn í sal skólans en börnin verða á deildinni.  Starfsmenn af öðrum deildum munu sjá um börnin á meðan á fundinum stendur.  Áætlaður fundartími er ein klukkustund.

Föstudagur, Október 21, 2011

Skipulagsdagur eftir hádegi (Fös. 21 Okt, 2011 12:30 - 17:30)

Skipulagsdagur starfsmanna verður eftir hádegi.  Leikskólinn lokar kl. 12:30 að loknum hádegisverði.  

Starfsmannahópurinnn ætlar á málþing  í Háskóla Íslands um Einingakubba (Unit blocks).

Laugardagur, Október 22, 2011

Fimmtudagur, Október 27, 2011

Bangsadagur (All day)

Þessi alþjóðlegi bangsadagur er haldinn á afmælisdegi Theodors Rosvelts.  Smá fróðleikur um daginn er að finna á þessari slóð  http://safn.isafjordur.is/bangsar/bangsad/index.html

Þennan dag mega börnin koma með bangsa með sér í skólann, við lesum bangsasögur og höfum það gaman.  Viðbúið er að bangsadagurinn verði nokkurra daga hátíð hjá okkur.

Leita í dagatalinu