Október 2012

Prenta
Listi
Mánudagur, Október 01, 2012

Fimmtudagur, Október 04, 2012

KR salur 4-5 ára (Fim. 4 Okt, 2012 9:00 - 10:00)

Börn fædd 2007 og 2008 fara í hreyfingu í KR salnum með íþróttafræðingnum okkar henni Tinnu og starfsmönnum af Fjöruvík og Bergvík

Föstudagur, Október 05, 2012

Alþjóðadagur kennara (All day)

Alþjóðadagur kennara hefur verið haldinn hátíðlegur um nokkurt árabil. Þann dag vekja alþjóðasamtök kennara og hvert og eitt land athygli á starfi kennara um leið og þrýst er á um umbætur í skólamálum. Yfirskrift dagsins í ár er Stöndum með kennurum. Nánari upplýsingar eru hér á vef Félags leikskólakennara

Þriðjudagur, Október 09, 2012

Foreldraviðtöl Bergvík (Þri. 9 Okt, 2012 8:00 - 8:00)

Foreldrafundur Skeljavík (Þri. 9 Okt, 2012 8:15 - 10:00)

Fundurinn er inn á sal skólans, kl: 8.15-9.00.

Miðvikudagur, Október 10, 2012

Foreldrafundur Ölduvík (Mið. 10 Okt, 2012 8:15 - 10:00)

Foreldrafundur á sal, kl:8:15-9:00.

Fimmtudagur, Október 11, 2012

KR salur 4-5 ára (Fim. 11 Okt, 2012 9:00 - 10:00)

Börn fædd 2007 og 2008 fara í hreyfingu í KR salnum með íþróttafræðingnum okkar henni Tinnu og starfsmönnum af Fjöruvík og Bergvík

Föstudagur, Október 12, 2012

Afmælisdagur "bleikur dagur" (Fös. 12 Okt, 2012 8:00 - 8:00)

Þriðjudagur, Október 16, 2012

Foreldraviðtöl Skeljavík (Þri. 16 Okt, 2012 8:00 - 9:00)

Fimmtudagur, Október 18, 2012

Foreldraviðtöl Ölduvík (Fim. 18 Okt, 2012 8:00 - 8:00)

KR salur 4-5 ára (Fim. 18 Okt, 2012 8:00 - 9:00)

Föstudagur, Október 19, 2012

Starfsdagur (All day)

Leikskólinn er lokaður vegna skipurlagsdags starfsmanna

Þriðjudagur, Október 23, 2012

Foreldraviðtöl Skeljavík (Þri. 23 Okt, 2012 8:00 - 8:00)

Fimmtudagur, Október 25, 2012

Foreldraviðtöl Ölduvík (Fim. 25 Okt, 2012 8:00 - 8:00)

KR salur 4-5 ára (Fim. 25 Okt, 2012 8:00 - 9:00)

Föstudagur, Október 26, 2012

Bangsadagurinn (All day)

Alþjóðlegi bangsadagurinn er haldinn hátíðlegur í dag. Börnin mega koma með bangsa með sér í leikskólann og verður dagurinn tileinkaður böngsum.

Laugardagur, Október 27, 2012

Fyrsti vetrardagur (All day)

vetrardagur, fyrsti, laugardagurinn að lokinni 26. viku (í sumaraukaárum 27. viku) sumars. Fyrsta vetrardag ber upp á 21.-27. október, nema í rímspillisárum: 28. október. Um eitt skeið (a. m. k. frá 1500 og fram yfir 1800) var venja að telja veturinn hefjast á föstudegi, en reglur þær sem nú er farið eftir í íslenska almanakinu, eru engu að síður gamlar, að líkindum samdar á 12. öld. Í gamla stíl (júlíanska tímatalinu) var vetrarkoman 10.-17. október ef miðað er við föstudag. Fyrsti vetrardagur var messudagur fram til ársins 1744.  Heimild Almanak HÍ

Miðvikudagur, Október 31, 2012

Leiðtoganámskeið f. deildarstjóra (Mið. 31 Okt, 2012 8:00 - 8:00)

Deildarstjórar Grandaborgar byrja í  "Leiðtogaþjálfun fyrir stjórnendur í leikskólum".

Námskeiðið er f.h. á miðvikudögum og er í sex skipti.

Markmiðið með námskeiðinu er að efla stjórnendur í starfi með því að skapa vettvang fyrir þá til að ræða starf sitt og hlutverk sitt sem leiðtoga. Ræddar verða helstu áskoranir í því hlutverki og það hlutverk felur í sér.