Deildir leikskólans

Grandaborg er fjögurra deilda leikskóli. Deildirnar sækja nöfn sín til náttúrunnar og þá aðallega hafsins sem er í nágrenni við leikskólann. Deildirnar heita Fjöruvík, Bergvík (yfirheitið á Skelja- og Ölduvík) og Klettavík. Nánar verður fjallað um deildirnar hér fyrir neðan.

Fjöruvík

Deild ætluð fyrir yngstu börn leikskólans 16 mánaða - 3 ára. 

Bergvík (sem er yfirheitið á Skelja- og Ölduvík)

Miðdeild og er fyrir 3-4 ára börn

Klettavík

Er ætluð fyrir elstu börn leikskólans 4-6 ára börn.