Um leið og við óskum öllum gleðilegrar jólahátíðar og farsældar á nýju ári þökkum við af alhug það ár sem senn gengur sinn gang og þá eldskírn sem við höfum gegnið í gegnum. Foreldrum þökkum við gott samstarf, skilning, umburðalyndi og mikla þolinmæði.
Við horfum með björtum augum á nýtt ár og allt það góða sem það mun bera í skauti sér.