22 Jan 2021 Þorrablót 2021 í Grandaborg Árlegt þorrablót í upphafi Þorra var haldið á öllum deildum. Boðið var upp á að smakka þorramat en undirstaða hádegismatar var Hrísgrjónagrautur. Börnin borðuðu mis vel af þorramatnum og var hákarlinn mesta áskorunin. Fyrri Næsta