Opnunartími leikskólans

Leikskólinn er opinn frá kl.7:45 á morgnana til kl.16:45. Mikilvægt er að foreldrar láti vita þegar barnið kemur í leikskólann og er sótt. Ef foreldrar eru af einhverjum orsökum seinir að sækja þá er æskilegt að það sé hringt og látið vita. Einnig ef einhver annar kemur og sækir barnið en getið er um á upplýsingablaði.

Síminn á Grandaborg er 562-1855.