Dvalarsamningar

Þegar barnið byrjar í leikskólanum er gerður dvalarsamningur. Ef breytinga er þörf á honum er haft samband við leikskólastjóra. Foreldrar eru vinsamlegast beðnir um að virða gerðan dvalarsamning.